Vogasjóferðir er fjölskyldufyrirtæki stofnað 2017. Að baki þess standa hjónin Símon og Sigrún. Árið 2018 þá keyptum við bátinn Særósu en hún heitir eftir yngstu börnunum okkar Sævari og Rós.